Grannarnir
Ekki velja þér hús, veldu þér nágranna. Flott raftæki hafa mikið aðdráttarafl og í augum sumra eru þau reyndar alveg ómótstæðileg eins og sjá má í nýjustu herferð ELKO.


•
grafísk hönnun
•
hugmyndavinna
•
textasmíði
Fullorðni fermingar- og jólabarnið Siggi snýr hér aftur í öllum sínum galsa og í þetta sinn fylgjumst við með samskiptum hans við nýju nágranna sína sem rétta honum litla fingur og hann tekur hér um bil heila þvottavél.
Ástfanginn af tækjunum í næsta húsi


Það er enginn skilaréttur á nágrönnum
Vissir þú?


